11. þáttur - Slow food - Viðtal við Dominique Plédel Jónsson, formann Slow food Reykjavík og á Norðurlöndum

Apr 1, 2022 · 1h 9m 56s
11. þáttur - Slow food - Viðtal við Dominique Plédel Jónsson, formann Slow food Reykjavík og á Norðurlöndum
Description

Í þessum þætti ræðir Þóra Jónsdóttir við Dominique Plédel Jónsson, formann Slow food hreyfingarinnar í Reykjavík og á Norðurlöndum. Dominique er uppfull af dýrmætum fróðleik um Slow food hugmyndafræðina og...

show more
Í þessum þætti ræðir Þóra Jónsdóttir við Dominique Plédel Jónsson, formann Slow food hreyfingarinnar í Reykjavík og á Norðurlöndum. Dominique er uppfull af dýrmætum fróðleik um Slow food hugmyndafræðina og um gagnsemi hennar fyrir lífríkið og samfélög. Mjög gott og upplýsandi spjall við konu sem hefur barist lengi fyrir vitundarvakningu þegar kemur að lífrænni ræktun og ábyrgri matvælaframleiðslu og neyslu. Slow food er einn þáttur hugmyndafræðinnar um hægara líf eða slow living. Gefið ykkur að leggja við hlustir með athygli og í hæglæti.
show less
Information
Author Hæglætishreyfingin
Organization Hæglætishreyfingin
Website -
Tags

Looks like you don't have any active episode

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Current

Podcast Cover

Looks like you don't have any episodes in your queue

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Next Up

Episode Cover Episode Cover

It's so quiet here...

Time to discover new episodes!

Discover
Your Library
Search