Hrekkjavökuganga Borgarbókasafnsins 2020

Oct 30, 2020 · 37m 20s
Hrekkjavökuganga Borgarbókasafnsins 2020
Description

Aðstæður í samfélaginu gera að verkum að ekki er hægt að fagna hrekkjavökunni með hefðbundnum hætti í ár. Borgarbókasafnið býður fjölskyldum því upp á hrekkjavökugaman í formi rafrænnar bókmenntagöngu sem...

show more
Aðstæður í samfélaginu gera að verkum að ekki er hægt að fagna hrekkjavökunni með hefðbundnum hætti í ár. Borgarbókasafnið býður fjölskyldum því upp á hrekkjavökugaman í formi rafrænnar bókmenntagöngu sem hægt er að fara saman, hvar og hvenær sem er. Sunna Dís Másdóttir les úr skuggalegum, draugalegum, já og stundum hreint út sagt hryllilegum bókum íslenskra barna- og unglingabókahöfunda.

Lesið er úr eftirfarandi bókum:

Bölvun Múmíunnar eftir Ármann Jakobsson
Drauga-Dísa eftir Gunnar Theodór Eggertsson
Dúkka eftir Gerði Kristnýju
Eitthvað illt á leiðinni er, ritstjóri Markús Már Efraím. Höfundar sögunnar: Ronja Björk Bjarnadóttir og Matthea Júlíusdóttir
Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkín Beck
Vetrarfrí eftir Hildi Knútsdóttur
show less
Information
Author Hlaðvarp Borgarbókasafnsins
Organization Hlaðvarp Borgarbókasafnsins
Website -
Tags
-

Looks like you don't have any active episode

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Current

Podcast Cover

Looks like you don't have any episodes in your queue

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Next Up

Episode Cover Episode Cover

It's so quiet here...

Time to discover new episodes!

Discover
Your Library
Search