Podcast Cover

Tónlistartal hjá Pedro Hill

  • Íslensk þjóðlög og mikilvægi íslenskrar þjóðtónlistar

    22 MAR 2022 · Í þessum þætti talar Pedro Hill um gömul íslensk þjóðlög, mikilvægustu flytjendur íslenskrar þjóðtónlistar og það hvernig íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðvísur eru grunnurinn að talsverðum hluta íslenskrar dægurtónlistar. Að auki hljómar upptakan sem Pedro gerði fyrir lagið "Hættu að gráta, hringaná".
    Played 14m 28s

Tónlistartal hjá Pedro Hill er íslenskt hlaðvarp, þar sem Brasilískur tónlistarmaður Pedro Hill heldur nýtt samtal um eitthvað áhugavert sem tengist íslenskri tónlist og íslenskri tónlistarsögu fyrir hvern þátt. Pedro...

show more
Tónlistartal hjá Pedro Hill er íslenskt hlaðvarp, þar sem Brasilískur tónlistarmaður Pedro Hill heldur nýtt samtal um eitthvað áhugavert sem tengist íslenskri tónlist og íslenskri tónlistarsögu fyrir hvern þátt. Pedro hefur verið að rannsaka Ísland og íslenska tónlist síðan 2015 og núna ákvað að deila þekkingu sinni í hlaðvarpi sem inniheldur skemmtileg og áhugaverð samtöl um dásemdir íslenskrar tónlistar.
show less
Information
Author Pedro Hill
Categories Music Commentary
Website -
Email -

Looks like you don't have any active episode

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Current

Podcast Cover

Looks like you don't have any episodes in your queue

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Next Up

Episode Cover Episode Cover

It's so quiet here...

Time to discover new episodes!

Discover
Your Library
Search